Fýluferð í Árbæinn

Gróttu-stelpur gerðu sér ferð á föstudagskvöldið upp í Árbæ, nánar tiltekið í Fylkis-höllina þar sem þær mættu heimastúlkum í Fylki í 4.umferð Grill-66 deildinni. Stelpurnar höfðu byrjað tímabilið ágætlega en eftir skell í fyrsta leik liðsins voru komnir 2 sigurleikir í röð á töfluna og því mikið sjálfstraust í liðinu fyrir þennan leik gegn Fylki.

Halda áfram að lesa