Meistaraflokkur karla fór í heimsókn í Kaplakrika í gærkvöldi þar sem heimamenn í FH biðu þeirra. Eftir frekar dapran leik gegn Val í seinustu umferð sást á strákunum strax í upphitun að þeir voru staðráðnir í að bæta upp fyrir það.
Halda áfram að lesa