
Nýtt sundtímabil byrjað hjá KR
Ný æfingatafla Sunddeildar KR er komin á vefsíðu KR og opnað hefur verið fyrir skráningar. KR hvetur alla til að koma og prófa æfingar og taka þátt í metnaðarfullu íþróttastarfi með reynslumiklu þjálfarateymi.
Ný æfingatafla Sunddeildar KR er komin á vefsíðu KR og opnað hefur verið fyrir skráningar. KR hvetur alla til að koma og prófa æfingar og taka þátt í metnaðarfullu íþróttastarfi með reynslumiklu þjálfarateymi.
Handknattleiksdeild Gróttu og Domino´s Pizza hafa endurnýjað samstarfið til næstu þriggja ára. Það var Ásmundur Atlason markaðsstjóri Domino´s Pizza og Arnkell Bergmann Arnkelsson sem skrifuðu undir samninginn í hálfleik á leik Gróttu og HK í
Viðtal við Pétur Rögnvaldsson Í gær var greint frá því að Pétur Rögnvaldsson, þjálfari meistaraflokks kvenna, hygðist taka sér frí frá þjálfun eftir farsælt níu ára starf fyrir Gróttu. Við heyrðum hljóðið í Pétri og
Fyrir stuttu tilkynnti Pétur Rögnvaldsson, þjálfari meistaraflokks kvenna, stjórn og leikmönnum að hann hygðist taka sér hvíld frá þjálfun eftir níu ára farsælt starf fyrir knattspyrnudeild Gróttu. Það verður sjónarsviptir af Pétri þar sem hann
Grótta mætti Fylki á Vivaldivellinum laugardaginn 9. september í hreinum úrslitaleik um hvort liðið myndi komast upp í Bestu deildina að ári. Fáir höfðu spáð því fyrir tímabilið að Grótta yrði í þessari stöðu, liðið
Orri Steinn Óskarsson lék sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætti Lúxemborg í undankeppni EM 2024 föstudaginn 8. september. Orri kom inn á í hálfleik en leikurinn tapaðist 1-3. Orri var síðan í byrjunarliði Íslands á