Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

Komdu og prófaðu handbolta

Í tilefni af því að íslenska kvennalandsliðið hefur leik á HM í handbolta á morgun, þá býður Grótta öllum stelpum sem vilja koma og prófa handbolta frítt á æfingar á meðan mótið stendur yfir. Fyrsti

LESA MEIRA »

Rebekka með U15 í Portúgal

Rebekka Sif Brynjarsdóttir er nýkomin heim frá Portúgal þar sem hún var við keppni með U15 ára landsliðinu. Ísland var þar ein fjögurra þáttökuþjóða á UEFA Development Tournament, ásamt Þýskalandi, Spáni og Portúgal. Í fyrsta

LESA MEIRA »

Antoine framlengir til 2026

Antoine Óskar Pantano hefur skrifað undir nýjan samning við Handknattleiksdeild Gróttu sem gildir út tímabilið 2026. Antoine er 17 ára gamall leikstjórnandi og hefur heldur betur stimplað sig inn í Olísdeildina í vetur með góðri

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU

SALIR TIL LEIGU

Vivaldisalurinn
Hátíðarsalur Gróttu