Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

NÝJUSTU FRÉTTIR

Þjónustukönnun Gróttu 2021

Þjónustukönnun Íþróttafélagsins Gróttu var gerð dagana 2.-25. júní síðastliðinn. Könnunin var framkvæmd af Hólmfríði Önnu Martel Ólafsdóttur fyrir Gróttu. Almennt má segja að ánægja foreldra með starfið sem fram fer í Gróttu sé mikil, heildaránægja

LESA MEIRA »

Árskortin komin í sölu

Handknattleiksdeild Gróttu hefur hafið sölu á árskortum vetrarins Boðið er upp á fimm mismunandi gerðir af árskortum sem henta fjölbreyttum hópi áhorfenda. Athygli er vakin á að miðaverð á leiki í vetur er 2000 kr. Sala á heimaleikjakortum er stór fjáröflunarþáttur í starfi félagsins.

LESA MEIRA »

Gústi lætur af störfum

Knattspyrnudeild Gróttu og Ágúst Gylfason, þjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu, hafa ákveðið í sameiningu að Ágúst láti af störfum fyrir félagið eftir að yfirstandandi keppnistímabili lýkur. Ágúst tók við liðinu haustið 2019 og stýrði því

LESA MEIRA »

NÝTT – Æfingar í 9.flokki

Handknattleiksdeild Gróttu er að byrja með æfingar fyrir krakka á leikskólaaldri fædda 2016 og 2017. Æfingarnar eru á laugardögum kl. 09:40-10:30 og fara fram í litla salnum í íþróttahúsinu. Þjálfarar eru Arndís María Erlingsdóttir og Hulda Björk Halldórsdóttir.

LESA MEIRA »

Skráning iðkenda 2021-2022

Kæru forráðamenn, iðkendur og annað Gróttufólk Nú hefur verið opnað fyrir skráningar hjá öllum deildum og eru æfingatöflur vetrarins tilbúnar og aðgengilegar á vefsíðu félags. Þær gætu þó tekið breytingum og biðjum við forráðamenn að

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU

SALIR TIL LEIGU

Vivaldisalurinn
Hátíðarsalur Gróttu
Fimleikasalur
Íþróttasalir