Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

NÝJUSTU FRÉTTIR

Andri snýr aftur heim

Handknattleiksdeild Gróttu hefur ráðið Andra Sigfússon sem verkefnastjóra deildarinnar auk þess sem Andri tekur að sér þjálfun yngri flokka hjá Gróttu. Andra þarf vart að kynna fyrir Gróttufólki. Hann er uppalinn hjá félaginu og lék

LESA MEIRA »

Heimaleikjakort til sölu

Meistaraflokkar karla og kvenna hefja leik í Lengjudeildinni í lok vikunnar. Meistaraflokkur kvenna hefur leik á fimmtudaginn 5. maí þegar þær fá ÍA heimsókn kl. 19:15. Daginn eftir hefja strákarnir leik þegar Þór frá Akureyri

LESA MEIRA »

Hákon fer til Svíþjóðar í sumar

Knattspyrnudeild Gróttu hefur náð samkomulagi við IF Elfsborg um að Hákon Rafn Valdimarsson markvörður gangi til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið í félagaskiptaglugganum í sumar, að uppfylltum nánari skilmálum samningsins. Hákon er 19 ára gamall en

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU