Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

Anna Úrsúla nýr verkefnastjóri Gróttu

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri á skrifstofu Íþróttafélagsins Gróttu. Anna er Gróttufólki að góðu kunn enda uppalinn innan raða félagsins sem iðkandi hjá handknattleiksdeild. Hún var fyrirliði meistaraflokks þegar liðið varð Íslands-, bikar- og deildarmeistari árið 2015 og fylgdi því eftir með Íslandsmeistaratitli ári seinna.

LESA MEIRA »

Nýtt sundtímabil byrjað hjá KR

Ný æfingatafla Sunddeildar KR er komin á vefsíðu KR og opnað hefur verið fyrir skráningar. KR hvetur alla til að koma og prófa æfingar og taka þátt í metnaðarfullu íþróttastarfi með reynslumiklu þjálfarateymi.

LESA MEIRA »

Domino´s og Grótta áfram í samstarfi

Handknattleiksdeild Gróttu og Domino´s Pizza hafa endurnýjað samstarfið til næstu þriggja ára. Það var Ásmundur Atlason markaðsstjóri Domino´s Pizza og Arnkell Bergmann Arnkelsson sem skrifuðu undir samninginn í hálfleik á leik Gróttu og HK í

LESA MEIRA »

„Árangurinn kom mér ekki á óvart“

Viðtal við Pétur Rögnvaldsson  Í gær var greint frá því að Pétur Rögnvaldsson, þjálfari meistaraflokks kvenna, hygðist taka sér frí frá þjálfun eftir farsælt níu ára starf fyrir Gróttu. Við heyrðum hljóðið í Pétri og

LESA MEIRA »

Pétur leggur þjálfaraskónna á hilluna í bili

Fyrir stuttu tilkynnti Pétur Rögnvaldsson, þjálfari meistaraflokks kvenna, stjórn og leikmönnum að hann hygðist taka sér hvíld frá þjálfun eftir níu ára farsælt starf fyrir knattspyrnudeild Gróttu. Það verður sjónarsviptir af Pétri þar sem hann

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU

SALIR TIL LEIGU

Vivaldisalurinn
Hátíðarsalur Gróttu