Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

NÝJUSTU FRÉTTIR

Handbolta- og afreksskóli Gróttu hefst 4. ágúst

Í sumar verður boðið upp á handboltaaskóla í þrjár vikur, þ.e. frá 4. – 21. ágúst. Í handboltaskólanum, sem er fyrir börn fædd 2009-2014, verður börnum skipt eftir aldri til að koma til móts við þarfir hvers og eins. Því miður fellur afreksskólinn niður samkvæmt tilmælum ÍSÍ.

LESA MEIRA »

Grótta með 12 lið á Símamótinu

Hátt í 80 Gróttustelpur kepptu á Símamótinu í Kópavogi helgina 10-12. júlí. Um 2400 stelpur léku á mótinu sem er stærsta knattspyrnumót landsins!5. flokkur Gróttu tefldi fram fjórum liðum sem samanstóðu af 31 stelpu, 6.

LESA MEIRA »

Íþróttanámskeið í ágúst

Grótta ætlar líkt og síðustu ár að hafa sumarnámskeið í ágústmánuði. Öll börn eru hvött til að sækja námskeiðin og kynna sér íþróttirnar sem eru í boði í Gróttu. Engin krafa er gerð um reynslu til að taka þátt á námskeiðunum.

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU