Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

Jólahandboltanámskeið Gróttu

Handknattleiksdeild Gróttu verður með jólahandboltanámskeið milli jóla og nýárs. Námskeiðið er opið öllum hvort sem viðkomandi er að æfa handbolta eða ekki. Leikmenn meistaraflokka félagsins munu þjálfa á námskeiðinu. Þátttakendur hafa því möguleika á að

LESA MEIRA »

STARFSMANNAKYNNING GRÓTTU

Nafn: Reynir Hólm Jónsson  Ræstitæknir í fimleikasal GróttuFyrri störf: Byrjaði sem messagutti hjá Eimskip haustið 1966 (þá 14 ára) síðar var ég háseti, lærði svo skipstjórn og endaði sem yngsti skipstjóri hjá Eimskip 1977. Ári síðar

LESA MEIRA »

Skráning í stubbafimi vorönn 2022 hefst 1. desember

Skráning í stubbafimi vorönn 2022 hefst 1. desember inn á vefverslun sportabler https://www.sportabler.com/shop/grotta/ Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum. Áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu og líkamsvitund með fjölbreyttum æfingum. Markmiðið er að vekja áhuga á fimleikum, byggja

LESA MEIRA »

Góð frammistaða hjá 5.flokki karla

Um helgina spilaði eldra árið á sínu öðru móti í vetur. Mótið fór fram í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Strákarnir léku í 3. deild og voru staðráðnir í að fara beint aftur upp um deild. Strákarnir

LESA MEIRA »

Lilja Lív valin í U17 ára landsliðið

Lilja Lív Margrétardóttir er í hóp U17 ára landsliðsins sem æfir dagana 23. og 24. nóvember. Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði. Næsta verkefni er önnur umferð undankeppni EM 2022, en dregið verður í

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU

SALIR TIL LEIGU

Vivaldisalurinn
Hátíðarsalur Gróttu
Fimleikasalur
Íþróttasalir