Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

Kjartan Kári er íþróttamaður æskunnar 2021

Knattspyrnumaðurinn Kjartan Kári Halldórsson er íþróttamaður æskunnar árið 2021.Hinn 18 ára Kjartan Kári er Gróttumaður í húð og hár sem átti frábært tímabil með Gróttu síðastliðið sumar. Hinn ungi og efnilegi Kjartan á að baki

LESA MEIRA »

Katrín Anna er íþróttakona æskunnar 2021

Katrín Anna Ásmundsdóttir er íþróttakona æskunnar fyrir árið 2021 hjá Gróttu. Úr umsögn handknattleiksdeildar um Katrínu Önnu:Katrín Anna er leikmaður meistaraflokks kvenna og 3.flokks félagsins. Hún er fædd árið 2004 og er örvhentur hornamaður. Þrátt

LESA MEIRA »

Pétur Theodór er íþróttamaður Gróttu 2021

Pétur Theodór Árnason  er íþróttamaður Gróttu árið 2021.  Úr umsögn Knattspyrnudeildar um Pétur.Pétur er 26 ára gamall og er fæddur og uppalinn Gróttumaður. Hann lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki aðeins 16 ára gamall en

LESA MEIRA »

Komdu og prófaðu handbolta

Núna styttist í að EM í handbolta hefjist. Í tilefni af því viljum við bjóða öllum krökkum að koma á handboltaæfingu hjá okkur í Gróttu þeim að kostnaðarlaus í janúar. Æfingatöflu handboltans má sjá hérna:

LESA MEIRA »

Nanna Guðmundsdóttir íþróttakona Gróttu 2021

Nanna Guðmundsdóttir er íþróttakona Gróttu árið 2021. Úr umsögn Fimleikadeildar um Nönnu. Nanna Guðmundsdóttir er í hópi fremstu áhaldafimleikakvenna landsins og hefur lagt mikið á sig til komast á þann stað sem hún er á í dag. 

LESA MEIRA »

Fyrsti A-landsleikur Hákons

Hákon Rafn Valdimarsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar hann kom inn á í hálfleik í vináttulandsleik gegn Úganda. Staðan var 1-1 þegar Hákoni var skipt inn á og urðu það lokatölur leiksins.Knattspyrnudeild Gróttu

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU

SALIR TIL LEIGU

Vivaldisalurinn
Hátíðarsalur Gróttu
Fimleikasalur
Íþróttasalir