Eldri borgara ganga Gróttu fer aftur af stað
Íþróttafélagið Grótta í samstarfi við Félag eldri borgara á Seltjarnarnesi býður öllum eldri borgurum upp á Gróttugöngu um Nesið á föstudögum kl. 10:30. Brottför verður frá íþróttahúsi Gróttu kl. 10:30 og að göngu lokinni býður