
Fimleikadeild Gróttu auglýsir eftir þjálfurum til starfa hjá deildinni
Nánari upplýsingar um þjálfarastörfin veitir Hansína Þóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikadeildar Gróttu
Nánari upplýsingar um þjálfarastörfin veitir Hansína Þóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikadeildar Gróttu
Kennsla hefst mánudaginn 8 janúar. Sundskóli KR er fyrir 4-7 ára börn og fer kennslan fer fram innanhúss í Sundhöll Reykjavíkur.
Skráning í stubbafimi vorönn 2024 hefst 1. desember inn á vefverslun Sportabler sportabler.com/shop/grotta (skráning opnast á hádegi).
Í tilefni af því að íslenska kvennalandsliðið hefur leik á HM í handbolta á morgun, þá býður Grótta öllum stelpum sem vilja koma og prófa handbolta frítt á æfingar á meðan mótið stendur yfir. Fyrsti
Rebekka Sif Brynjarsdóttir er nýkomin heim frá Portúgal þar sem hún var við keppni með U15 ára landsliðinu. Ísland var þar ein fjögurra þáttökuþjóða á UEFA Development Tournament, ásamt Þýskalandi, Spáni og Portúgal. Í fyrsta
Antoine Óskar Pantano hefur skrifað undir nýjan samning við Handknattleiksdeild Gróttu sem gildir út tímabilið 2026. Antoine er 17 ára gamall leikstjórnandi og hefur heldur betur stimplað sig inn í Olísdeildina í vetur með góðri