
Magnús Karl ráðinn yfirþjálfari
Magnús Karl Magnússon hefur verið ráðinn yfirþjálfari Handknattleiksdeildar Gróttu til næstu tveggja ára. Hann tekur við því öfluga starfi sem Maksim Akbachev hefur sinnt undanfarin ár við að leiða uppbyggingu handboltans í Gróttu í samvinnu