Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

NÝJUSTU FRÉTTIR

75 Gróttustelpur á Símamótinu

Stærsta helgi ársins hjá ungum og efnilegum knattspyrnukonum rann upp síðustu helgi þegar hið fræga Símamót fór fram í Kópavogi. Um 3000 stelpur léku á mótinu sem er stærsta knattspyrnumót landsins, og fer sífellt stækkandi.

LESA MEIRA »

Emelía og Lilja Lív á Norðurlandamóti með U16

Þær Emelía Óskarsdóttir og Lilja Lív Margrétardóttir héldu til Danmerkur þann 4. júlí með U16 ára landsliði Íslands í spennandi verkefni. Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, valdi þessar tvær efnilegu Gróttukonur í lokahóp til

LESA MEIRA »

6. flokkur karla á Orkumótinu í Eyjum

Það voru 17 galvaskir Gróttudrengir sem héldu í ævintýraferð á Orkumótið í Eyjum í lok júní, áður þekkt sem Shellmótið eða Tommamótið. Veðrið var frábært þegar siglt var með Herjólfi frá Landeyjahöfn og strax fyrsta

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU

SALIR TIL LEIGU

Vivaldisalurinn
Hátíðarsalur Gróttu
Fimleikasalur
Íþróttasalir