Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

NÝJUSTU FRÉTTIR

Íþróttaæfingar hefjast að nýju

Þau gleðitíðindi bárust í gær að boðaðar voru rýmri samkomutakmarkanir. Nýjar reglur taka gildi á miðnætti í kvöld. Þetta þýðir að íþróttaæfingar mega hefjast án takmarkana og íþróttakeppni er leyfð með 100 áhorfendum. Allar æfingar

LESA MEIRA »

Maksim Akbachev ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar

Maksim Akbachev hefur verið ráðinn yfirþjálfari Gróttu til næstu tveggja ára. Hann tekur við því öfluga starfi sem Hákon Bridde hefur sinnt undanfarið ár við að leiða uppbyggingu handboltans í Gróttu, í samvinnu við stjórn og aðra þjálfara.Maksim gekk til liðs við Gróttu árið 2020 þegar hann hóf að þjálfa 4. flokk karla og kvenna.

LESA MEIRA »

Grótta og Tryggja í samstarf

Íþróttafélagið Grótta og Tryggja í samstarfi við Lloyd´s, bjóða tryggingu fyrir börn yngri en 22 ára í leik og starfi. Tryggingin gildir allan sólarhringinn á æfingum, keppnum og frítíma hvar sem er í heiminum. Þetta er algjörlega valfrjálst fyrir félög/foreldra en fyrir hverja áskrift fær félagið 1.000 kr.

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU