Skip to content
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA
Stofnað 1967
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA
Stofnað 1967
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA
Stofnað 1967

Sumarnámskeið 2024 – skráning er hafin!

Í sumar verða bæði fjölbreytt íþróttanámskeið í boði ásamt sumarnámskeiðum. Námskeiðin fara fram í júní, júlí og ágúst. Allar frekari upplýsingar um námskeiðin má finna hér: Sumar 2024 – Íþróttafélagið Grótta (grotta.is). Innritun og greiðsla

LESA MEIRA »

Forskráning í fimleikadeild 2024-25

Þann 1. júní til 30. júní næstkomandi fer fram forskráning í fimleikadeild Gróttu fyrir veturinn 2024-25. Athugið að ekki er forskráning í stubbafimi en skráningin í stubbafimi opnar 1. júlí.  Greitt er 15.000 kr skráningargjald

LESA MEIRA »

Aðalfundir Gróttu – Breytt tímasetning

Því miður þarf að færa fyrirhugaða aðalfundi sem áttu á vera fimmtudaginn 16. maí til miðvikudagsins 29. maí vegna seinkunar á gerð ársskýrslu. Aðalfundirnir hefjast kl. 17:30 og er gert ráð fyrir að þeim sé

LESA MEIRA »

Kvennakvöld Gróttu 2024 – Miðasala er hafin!

Nú styttist heldur betur í kvennakvöld Gróttu sem verður haldið í hátíðarsal félagsins miðvikudaginn 8. maí næstkomandi. Miðasala er hafin inn á: Tix.is – Konukvöld Gróttu 🥂 Fordrykkur frá kl. 18:00.  💃 Anna Þorbjörg Jónsdóttir

LESA MEIRA »

SUMARNÁMSKEIÐ GRÓTTU 2024

FÉLAGIÐ
FIMLEIKADEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
KNATTSPYRNUDEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU