Skip to content
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA
Stofnað 1967
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA
Stofnað 1967
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA
Stofnað 1967

Íþróttafélagið Grótta 57 ára!

Íþróttafélagið Grótta fagnar í dag 57 ára afmæli sínu. Félagið var stofnað 24. apríl árið 1967. Til að byrja með var félgið ekki deildaskipt þar sem eingöngu var stunduð knattspyrna en í dag eru eru

LESA MEIRA »

Aðalfundir Gróttu 2024

Aðalfundir aðalstjórnar og deilda Íþróttafélagsins Gróttu fara fram þriðjudaginn 30. apríl 2024 í hátíðarsal Gróttu. Aðalfundirnir hefjast kl. 17:30 og er gert ráð fyrir að þeim sé lokið kl. 18:30. Eftir að aðalfundum lýkur verður

LESA MEIRA »

Grótta í úrslit

Meistaraflokkur kvenna vann undanúrslitaeinvígið gegn Víkingi 2-0 á dögunum og er komið í úrslitaeinvígið við Aftureldingu um sæti í Olísdeildinni á næsta leiktímabili. Einvígið byrjar mánudaginn 22.apríl en það lið sem vinnur fyrr þrjá leiki

LESA MEIRA »
Forsetahjónin

Forsetahjónin heimsækja íþróttahús Gróttu

Í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarnesbæjar munu Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, og El­iza Reid for­setafrú fara í op­in­bera heim­sókn á Seltjarn­ar­nes á morg­un, þriðju­dag. For­seta­hjón­in verða all­an dag­inn á Seltjarn­ar­nesi. Þau munu fara

LESA MEIRA »
FÉLAGIÐ
FIMLEIKADEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
KNATTSPYRNUDEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU