Skip to content
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA
Stofnað 1967
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA
Stofnað 1967
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA
Stofnað 1967

Arnari veitt gullmerki HSÍ og silfurmerki ÍSÍ

Ársþing HSÍ fór fram miðvikudaginn 19.júní síðastliðinn í Laugardalshöll. Eins og venja ber á ársþingum þá eru reikningar og skýrsla stjórnar síðasta árs lagðir fram, stjórnarkjör fer fram og önnur mál sem fram koma í

LESA MEIRA »

Ungir og efnilegir skrifa undir

Grótta hefur framlengt samninga sína til tveggja ára við unga og efnilega leikmenn félagsins sem hluta af uppbyggingu félagsins. Allir leikmennirnir eru lykilleikmenn í 3.flokki og U-liði félagsins. Leikmennirnir eru Alex Kári Þórhallsson, Gísli Örn

LESA MEIRA »

Elvar Otri framlengir

Leikstjórnandinn og skyttan Elvar Otri Hjálmarsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu til tveggja ára. Elvar er 23 ára gamall og kom til Gróttu frá Fjölni fyrir tveimur árum síðan. Hann fór mikinn á

LESA MEIRA »

Atli Steinn í Gróttu

Atli Steinn Arnarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Atli Steinn er tvítug skytta sem hefur leikið með FH undanfarin ár. Atli Steinn fór á lán til HK um stundar sakir á

LESA MEIRA »

SUMARNÁMSKEIÐ GRÓTTU 2024

FÉLAGIÐ
FIMLEIKADEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
KNATTSPYRNUDEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU