Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

NÝJUSTU FRÉTTIR

Kristófer Melsted framlengir hjá Gróttu

Kristófer Melsted hefur framlegt samning sinn við knattspyrnudeild Gróttu til tveggja ára. Kristófer er uppalinn Gróttumaður en hann á að baki 73 leiki fyrir Gróttu. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk Gróttu árið 2016

LESA MEIRA »

Meistaraflokkur kvenna 5 ára

Haustið 2015 útskrifuðust nokkrar Gróttustelpur fæddar árið 1996 úr 2. flokki en þá var enginn meistaraflokkur til staðar í félaginu. Þær langaði hvergi að æfa nema í uppeldisfélaginu og óskuðu því eftir fundi með formanni

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU