Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

Magnús Karl ráðinn yfirþjálfari

Magnús Karl Magnússon hefur verið ráðinn yfirþjálfari Handknattleiksdeildar Gróttu til næstu tveggja ára. Hann tekur við því öfluga starfi sem Maksim Akbachev hefur sinnt undanfarin ár við að leiða uppbyggingu handboltans í Gróttu í samvinnu

LESA MEIRA »

Grótta leitar að verkefnastjóra

Íþróttafélagið Grótta óskar eftir því að ráða öflugan verkefnastjóra á skrifstofuaðalstjórnar félagsins í 100% starf. Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi og lifandi starf.Gert er ráð fyrir að ráðið sé í starfið frá 1. ágúst.

LESA MEIRA »

Lokahóf Handknattleiksdeildar

Á miðvikudaginn fór fram lokahóf Handknattleiksdeildar Gróttu þar sem meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerði upp tímabilið. Lokahófið var haldið í Hátíðarsal Gróttu. Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram

LESA MEIRA »

Soffía semur við Gróttu

Markvörðurinn Soffía Steingrímsdóttir hefur samið við Gróttu til næstu þriggja ára. Soffíu þekkir allt Gróttufólk enda uppalin í félaginu og leikið með Gróttu til fjölda ára. Seinasta haust skipti Soffía yfir í Fram en kom

LESA MEIRA »

Aðalfundur Gróttu 2023

Aðalfundir deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu fóru fram 27. apríl og fóru þeir fram í hátíðarsal félagsins.  Fundurinn hófst á tónlistaratriði Jón Guðmundsson frá tónlistarskóla Seltjarnanesbæjar kynnti inn 3 stúlkur sem einnig eru iðkendur í

LESA MEIRA »

Daðey og Tinna í Gróttu

Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert samninga við Daðeyju Ástu Hálfdánsdóttur og Tinnu Valgerði Gísladóttur um að þær leiki með félaginu næstu tvö árin. Tinna Valgerður kemur aftur á Nesið eftir tveggja ára dvöl í Fram. Tinna

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU

SALIR TIL LEIGU

Vivaldisalurinn
Hátíðarsalur Gróttu