Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

NÝJUSTU FRÉTTIR

Vellíðan og velgengi – Hugarfarmyndbönd Gróttu

Í þessu myndbandi fjallar Anna Lilja um hvað skiptir máli varðandi vellíðan og velgengi? Æfinguna sem Anna Lilja gerir í myndbandinu er tilvalin fyrir foreldra að gera með krökkunum ykkar og ræða með þeim hvað skiptir máli varðandi vellíðan og velgegni.

LESA MEIRA »

Tinna til Apulia Trani

Tinna Bjarkar Jónsdóttir, fyrirliði Gróttu, hefur gert lánssamning við ítalska liðið Apulia Trani sem leikur í Serie C. Tinna er komin út og gæti leikið sinn fyrsta leik með liðinu á sunnudaginn í borginni Palermo

LESA MEIRA »

Heimaæfingar Þórs styrktarþjálfara

Þór Sigurðsson, styrktarþjálfari Gróttu, ýtir úr vör heimaæfingamyndböndum í þessari þriðju bylgju Covid. Æfingarnar eru ætlaðar fyrir alla aldurshópa og er tilvalið fyrir foreldra að gera með börnum sínum.

LESA MEIRA »

Yfirlýsing aðalstjórnar Gróttu

Yfirlýsing aðalstjórnar Gróttu Aðalstjórn Gróttu harmar þá ákvörðun almannavarna á höfuðborgarsvæðinu að útiloka börn og ungmenni frá því að geta stundað sína íþrótt með lokun íþróttamannvirkja á vegum sveitarfélaganna. Í fréttatilkynningu almannavarna segir m.a. að

LESA MEIRA »

Hugarfarmyndbönd Gróttu

Við fengum Önnu Lilju Björnsdóttir til að deila með iðkendum og foreldrum nokkrum hugleiðingum. Um er að ræða þrjú myndbönd, umfjöllun um leiðtoga, liðsfélaga og lífið sjálft sem hægt er að fylgja eftir með verkefnum úr myndböndunum.

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU