Orri Steinn mætir í heimsókn á Vivaldivöllinn
Orri Steinn Óskarsson mætir á Vivaldivöllinn í dag, miðvikudaginn 9. október, í heimsókn á sinn gamla heimavöll. Við hvetjum krakkana til að líta við – eflaust hægt að plata Orra í áritun og myndatöku.
Orri Steinn Óskarsson mætir á Vivaldivöllinn í dag, miðvikudaginn 9. október, í heimsókn á sinn gamla heimavöll. Við hvetjum krakkana til að líta við – eflaust hægt að plata Orra í áritun og myndatöku.
Valdimar Ólafsson, betur þekktur sem Valdi, lést þriðjudaginn 17. september sl. Valdi hóf störf sem vallarstjóri á Vivaldivellinum hjá íþróttafélaginu Gróttu í september 2016 og var frá fyrsta degi einstakur starfsmaður sem gaf allt fyrir
Íþróttafélagið Grótta í samstarfi við Félag eldri borgara á Seltjarnarnesi býður öllum eldri borgurum upp á Gróttugöngu um Nesið á föstudögum kl. 10:30. Brottför verður frá íþróttahúsi Gróttu kl. 10:30 og að göngu lokinni býður
Þar sem aðalfundir Íþróttafélagsins Gróttu hafa þegar verið haldnir, verða ársreikningar lagðir fram til samþykktar á fundi aðalstjórnar og deilda. Fundurinn fer fram kl. 18:00 miðvikudaginn 25. september í hátíðarsal Gróttu.
Mikill fjöldi og góð stemning var á Kynningarkvöldi Gróttu sem fram fór í kvöld í Hátíðarsal Gróttu. Þar hlýddu gestir á þjálfara meistaraflokkanna, þá Róbert Gunnarsson og Sigurjón Friðbjörn Björnsson fara yfir leikmannahópana, hvernig undirbúningurinn
Við hjá Íþróttafélaginu Gróttu erum ánægð að tilkynna ráðningu á nýjum vallarstjóra og yfirhúsverði. Hlynur ráðinn vallarstjóriHlynur hefur verið ráðinn nýr vallarstjóri Gróttu og tekur við starfinu af Valda okkar. Hlynur kemur til okkar með