Skip to content
Íþróttafélagið Grótta
STOFNAÐ 1967
Íþróttafélagið Grótta
STOFNAÐ 1967
Íþróttafélagið Grótta
STOFNAÐ 1967
Íþróttafélagið Grótta
STOFNAÐ 1967
Previous slide
Next slide

Eldri borgara ganga Gróttu fer aftur af stað

Íþróttafélagið Grótta í samstarfi við Félag eldri borgara á Seltjarnarnesi býður öllum eldri borgurum upp á Gróttugöngu um Nesið á föstudögum kl. 10:30. Brottför verður frá íþróttahúsi Gróttu kl. 10:30 og að göngu lokinni býður

LESA MEIRA »

Ársreikningar lagðir fram til samþykktar

Þar sem aðalfundir Íþróttafélagsins Gróttu hafa þegar verið haldnir, verða ársreikningar lagðir fram til samþykktar á fundi aðalstjórnar og deilda. Fundurinn fer fram kl. 18:00 miðvikudaginn 25. september í hátíðarsal Gróttu.

LESA MEIRA »

Góð stemning á Kynningarkvöldi

Mikill fjöldi og góð stemning var á Kynningarkvöldi Gróttu sem fram fór í kvöld í Hátíðarsal Gróttu. Þar hlýddu gestir á þjálfara meistaraflokkanna, þá Róbert Gunnarsson og Sigurjón Friðbjörn Björnsson fara yfir leikmannahópana, hvernig undirbúningurinn

LESA MEIRA »

Nýr vallarstjóri og yfirhúsvörður Gróttu

Við hjá Íþróttafélaginu Gróttu erum ánægð að tilkynna ráðningu á nýjum vallarstjóra og yfirhúsverði. Hlynur ráðinn vallarstjóriHlynur hefur verið ráðinn nýr vallarstjóri Gróttu og tekur við starfinu af Valda okkar. Hlynur kemur til okkar með

LESA MEIRA »

Æfingar að hefjast

Æfingar allra flokka hefjast fimmtudaginn 22.ágúst samkvæmt æfingatöflu vetrarins. Við bjóðum öllum krökkum og unglingum velkomna á æfingar. Það kostar ekkert að prófa. Þjálfarar deildarinnar taka vel á móti krökkunum. Allar æfingarnar eru komnar í

LESA MEIRA »

Handboltaæfingar 9.flokks

Handknattleiksdeild Gróttu er með æfingar fyrir krakka á leikskólaaldri fædda 2019 og 2020. Æfingarnar eru á laugardögum kl. 09:15-10:00 og fara fram í litla salnum í íþróttahúsinu. Þjálfari er Eva Björk Hlöðversdóttir. Á æfingunum gefst

LESA MEIRA »
FÉLAGIÐ
FIMLEIKADEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
KNATTSPYRNUDEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU