Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

Páskanámskeið Gróttu

Í dymbilvikunni fyrir páska mun Handknattleiksdeild Gróttu standa fyrir páskanámskeiði í handbolta. Æfingarnar fara fram 3. – 5.apríl og verða frá kl. 09:00-12:00. Æfingunum verður skipt upp eftir eldri og er krakkarnir beðnir um að

LESA MEIRA »

Tvö lið frá Gróttu í bikarúrslitum

Grótta var með tvö lið í úrslitum Powerade-bikars HSÍ helgina 17. – 19.mars. 6.flokkur karla yngri lék gegn Haukum og 5.flokkur kvenna eldri lék gegn Val. 6.flokkur karla yngriEftir virkilega flottan leik voru það Haukar

LESA MEIRA »

Sjálfboðaliðar ársins 2022

Án allra sjálfboðaliðanna væri starf félagsins lítilfjörlegt. Fjölmargir koma að daglegu starfi Gróttu allan ársins hring og erum við þeim gríðarlega þakklát fyrir þeirra ómetanlegu störf í þágu félagsins okkar.  Í byrjun ársins veittu deildir

LESA MEIRA »

13 aðilar hlutu heiðursmerki Gróttu

Íþróttafélagið Grótta veitti í byrjun ársins þrettán aðilum heiðursmerki sem hafa unnið gott starf fyrir félagið.Þau eru: Kári Garðarsson sem fékk gullmerki Gróttu. Anna Sóley Jensdóttir og Ragnar Rafnsson sem fengu silfurmerki félagsins. Bronsmerki hlutu

LESA MEIRA »

Sumarstörf hjá Gróttu

Íþróttafélagið Grótta auglýsir til umsóknar eftirfarandi sumarstörf árið 2023 fyrir ungt fólk. Íþróttafélagið vill ráða einstaklinga 20 ára og eldri (fædd 2003 og eldri)

LESA MEIRA »

Aðalfundur Gróttu 27. apríl

Aðalfundir aðalstjórnar og deilda Íþróttafélagsins Gróttu fara fram fimmtudaginn 27. apríl 2023. Aðalfundirnir hefjast kl. 17:30 og er gert ráð fyrir að þeim sé lokið kl. 18:30. Eftir að aðalfundum lýkur verður öllum fundargestum boðið

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU

SALIR TIL LEIGU

Vivaldisalurinn
Hátíðarsalur Gróttu