FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM
KOMDU OG PRÓFAÐU HANDBOLTA
Næstu vikur fer fram HM í handbolta karla. Í tilefni af því bjóðum við öllum krökkum að koma og prófa handboltaæfingar hjá okkur þeim að
janúar 15, 2025
Þjálfarar óskast
Vegna fjölgunar iðkenda leitar Handknattleiksdeild Gróttu eftir þjálfurum á yngri flokka félagsins. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Andra Sigfússon yfirþjálfara á netfangið
janúar 5, 2025
Æfingar að hefjast í 9.flokki
Skráning fyrir vorönnina í 9.flokki er hafin í Abler. Æfingarnar eru fyrir krakka á leikskólaaldri og eru á laugardögum kl. 09:15-10:00. Þjálfari 9.flokks er Eva
janúar 2, 2025
Handboltaskóli í vetrarleyfinu
Boðið er upp á handboltaskóla í vetrarleyfinu næstu daga. Námskeiðsdagarnir eru á fimmtudaginn, föstudaginn og mánudaginn. Æfingarnar fara fram kl. 09:00-12:00 og eru krakkarnir beðnir
október 22, 2024