HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

YNGRI FLOKKAR

Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum Abler

Æfingatafla fyrir veturinn 2025-26 er að finna hér.

Foreldrahandbók handknattleiksdeildar Gróttu má finna hér.

FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Æfingagjöld

Kæru foreldrar og forráðamenn Við minnum á greiðslu æfingagjalda og hvetjum ykkur til að ganga frá skráningu iðkenda í gegnum Abler. Æfingagjöldin eru forsenda þess að iðkandi gerist löglegur og

LESA MEIRA »

Vinavikur handboltans

Næstu tvær vikur í handboltanum eru vinavikur. Þá hvetjum við alla iðkendur til að bjóða vinum og vinkonum sínum með sér á æfingu þeim að kostnaðarlausu. Enn fremur mega allir

LESA MEIRA »

Boltaskóli Gróttu

!!NÝTT!! Knattspyrnu og handknattleiksdeildir Gróttu ætla að bjóða uppá Boltaskóla fyrir börn fædd 2022 á sunnudögum í vetur kl. 09:15. Haustönn 21. september til 16.nóvember. Skemmtilegt námskeið þar sem að

LESA MEIRA »

Æfingatafla handboltans

Æfingar allra flokka hefjast föstudaginn 22.ágúst samkvæmt æfingatöflu vetrarins. Við bjóðum öllum krökkum og unglingum velkomna á æfingar. Það kostar ekkert að prófa. Þjálfarar deildarinnar taka vel á móti krökkunum.

LESA MEIRA »