HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

YNGRI FLOKKAR

Tilkynningar og samskipti við foreldra yngri flokka fara mikið fram í gegnum Sportabler. 

Æfingatafla fyrir veturinn 2023-24 er að finna hér.

Foreldrahandbók handknattleiksdeildar Gróttu má finna hér.

FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Þjálfarar óskast

Vegna fjölgunar iðkenda leitar Handknattleiksdeild Gróttu eftir þjálfurum á yngri flokka félagsins. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Andra Sigfússon yfirþjálfara á netfangið

LESA MEIRA »

Handboltaskóli í vetrarleyfinu

Boðið er upp á handboltaskóla í vetrarleyfinu næstu daga. Námskeiðsdagarnir eru á fimmtudaginn, föstudaginn og mánudaginn. Æfingarnar fara fram kl. 09:00-12:00 og eru krakkarnir beðnir

LESA MEIRA »