FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Boltaskóli Gróttu
!!NÝTT!! Knattspyrnu og handknattleiksdeildir Gróttu ætla að bjóða uppá Boltaskóla fyrir börn fædd 2022 á sunnudögum í vetur kl. 09:15. Haustönn 21. september til 16.nóvember. Skemmtilegt námskeið þar sem að

Æfingatafla handboltans
Æfingar allra flokka hefjast föstudaginn 22.ágúst samkvæmt æfingatöflu vetrarins. Við bjóðum öllum krökkum og unglingum velkomna á æfingar. Það kostar ekkert að prófa. Þjálfarar deildarinnar taka vel á móti krökkunum.

Bessi valinn í úrvalsliðið
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri tók í síðustu viku þátt á Opna Evrópumótinu í Svíþjóð. Gróttumaðurinn Bessi Teitsson var valinn í lokahóp liðsins og segja má að

Velkominn heim Mummi
Handknattleiksdeild Gróttu hefur ráðið Guðmund Árna Sigfússon, Mumma, sem yfirþjálfara yngri flokka, aðalþjálfara 3. flokks kvenna og aðstoðarþjálfara meistaraflokks kvenna fyrir komandi tímabil. Með ráðningunni er verið að styrkja enn