Líkt og undanfarin ár verður handboltaskóli Gróttu á sínum stað. Skólinn er haldinn dagana 31. júlí. – 18. ágúst en hægt er að skrá sig á einstakar vikur. Handboltaskólinn er fyrir krakka f. 2012 – 2017 og verður vel tekið á móti öllum byrjendum.
Halda áfram að lesa