Æfingar 9.flokks í handbolta

9.flokks æfingarnar hefja göngu sína aftur í janúar. Fyrsta æfingin er laugardaginn 7.janúar. 30 krakkar á leikskólaaldri tóku þátt á haustönninni og lærðu undirstöðuatriðin í handbolta með skemmtilegum leikjum og æfingum undir stjórn þjálfara flokksins, þeirra Arndísar Maríu Erlingsdóttur, Írisar Bjarkar Símonardóttur og þeirra góða aðstoðarfólks.

Halda áfram að lesa