Pétur Kári valinn í Hæfileikamótun N1 og KSÍ Pétur Kári Hannesson hefur verið valinn í hóp leikmanna til æfinga í Hæfileikamótun N1 og KSÍ dagana 20.-22. október 👏🏼👏🏼 Pétur Kári er á yngra ári í 3. flokki. Gangi þér vel Pétur! Knattspyrna Yngri flokkar