Heimaæfingar með fimleikadeild Gróttu

Síðasta heimaæfingavikan og við hlökkum mikið til að komast aftur í salinn þann 4. maí. Keppnishóparnir í áhaldafimleikum hafa æft af kappi heima og úti undir berum himni.

Sindri Diego heiti ég og ég ætla að sýna ykkur nokkrar æfingar í dag. Vona að sem flestir taki þátt og svitni smá. Gott að hafa mjúkt undirlag, stól, handklæði eða sippuband og kodda.

Fleiri æfingar er að finna á Facebook síðu Fimleikadeildar Gróttu hér.