Hákon valinn í æfingahóp U19 ára landsliðsinsHákon Rafn Valdimarsson hefur verið valinn í æfingahóp U19 ára landsliðsins sem æfir saman dagana 13.-15. janúar ??Hópurinn æfir saman í Skessunni. Knattspyrnudeild Gróttu óskar Hákoni góðs gengis á æfingunum! Knattspyrna Landslið Leikmenn Mfl.kk