Landsliðsþjálfarar U15 og U16 kvenna hafa valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 22.-24. febrúar. Í U15 hópnum er Rakel Lóa Brynjarsdóttir, leikmaður 3. flokks. Í U16 hópnum eru þær María Lovísa Jónasdóttir og Tinna Brá Magnúsdóttir, en þær eru einnig leikmenn 3. flokks.
Halda áfram að lesa