Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 25.-27. janúar. Í hópnum eru Gróttustelpurnar Margrét Rán og Tinna Brá, leikmenn 3. flokks. Knattspyrnudeild Gróttu óskar stelpunum innilega til hamingju með valið og óskar þeim góðs gengis á æfingunum!
Halda áfram að lesa