Í vikunni hafa vel á þriðja hundrað iðkenda allra þriggja deilda Íþróttafélagsins Gróttu hlýtt á fræðsluerindi Pálmars Ragnarssonar. Í fyrirlestri fyrir íþróttaiðkendur fjallar hann á skemmtilegan hátt um samskipti í íþróttum, hvernig við getum verið góðir liðsfélagar, leiðtogar og náð því besta úr öllum í liðinu.
Halda áfram að lesaUngar og efnilegar knattspyrnukonur að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki
Þrír snillingar úr 3. flokki kvenna eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og voru í hóp í æfingaleik gegn Þrótti í kvöld.
Halda áfram að lesa