Þór Sigurðsson styrktarþjálfari Gróttu er hér með fyrsta myndbandið haustið 2020 af heimaæfingu fyrir alla aldurshópa. Það er tilvalið fyrir foreldra að gera æfinguna með sínu barni eða börnum.