Aðalfundi félagsins hefur verið frestað

Aðalfundi Íþróttafélagsins Gróttu sem halda átti í dag, mánudaginn 23. júní hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum.

Við biðjumst velvirðingar á stuttum fyrirvara.

Fundinum er frestað í tvær vikur og verður haldinn mánudaginn 7. júlí klukkan 17:00 í hátíðarsal félagsins í Íþróttamiðstöðinni Suðurströnd 8.

Dagskrá aðalfundar eru venjubundin aðalfundarstörf, aðalstjórnar og annarra deilda félagsins.

Boðið verður upp á léttarveitingar í lok fundar.

Stjórnin.