Lilja Lív og Lilja Scheving í hóp U17 ára landsliðsinsMagnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 3.-5. nóvember. Lilja Davíðsdóttir Scheving og Lilja Lív Margrétardóttir, leikmenn meistaraflokks kvenna, eru í hópnum ???? Knattspyrna