Kjötkompaní er einn af styrktaraðilum handknattleiksdeildar Gróttu og nú höfum við sett af stað aðra fjáröflun í samstarfi við Kjötkompaníið. Frábærir matarpakkar frá þeim eru komnir í vefverslun Gróttu og stendur fjáröflunin út laugardaginn 24. apríl.
Halda áfram að lesa