Niðurstöður þjónustukönnunar

Á vormánuðum sendi knattspyrnudeild út þjónustukönnun til foreldra og forráðamanna allra iðkenda 3. – 8. flokks. Um var að ræða netkönnun þar sem markmiðið var að skoða ánægju foreldra með þjálfun, þjálfara, félagslega þætti og þjónustu í heild sinni hjá Gróttu.

Halda áfram að lesa