Á morgun, föstudag leikur kvennalið Gróttu þriðja leik sinn í úrslitaeinvígi gegn Stjörnunni. Eins og Gróttufólk og Seltirningar vita þá er staðan 2-0 fyrir Gróttu og getur liðið með sigri í leiknum tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð.
Halda áfram að lesa