SUMARNÁMSKEIÐ SELTJARNARNESBÆJAR OG GRÓTTU 2020
Sumarstarfið verður með hefðbundu sniði og er gott framboð af spennandi afþreyingu fyrir börn og ungmenni á aldrinum 6 -18 ára á Seltjarnarnesi, líkt og undanfarin ár.
Innritun á eftirfarandi námskeið fer fram í gegnum rafrænt skráningakerfi Gróttu, Nóra grotta.felog.is
Upplýsingar fást einnig á skrifstofu Gróttu í síma 561-1133 á milli kl 13:00 og 16:00 eða með því að senda tölvupóst á netfangið gullijons@grotta.is, jonap@seltjarnarnes.is eða laufeyg@seltjarnarnes.is
Opnað var fyrir skráningu 6. maí.
- Leikjanámskeið (fyrir börn fædd 2013 og 2012)
- Ævintýranámskeið (fyrir börn fædd 2011 og 2010)
- Survivor-námskeið (fyrir börn fædd 2009 – 2007)
- Smíðavöllur (fyrir börn fædd 2011 og eldri)
Leikjanámskeið fyrir börn sem eru fædd árin 2013 og 2012
Á leikjanámskeiðunum verður efniviðurinn sóttur í nær umhverfið og börnin æfa sig í að umgangast dýr og menn á Seltjarnarnesinu. Börnin á námskeiðum munu fara í sundferðir og skoðunarferðir. Áhersla verður lögð á útileiki og skapandi vinnu með börnunum. Öll námskeið sumarsins verða þematengd þannig mun hvert námskeið verða ólíkt því næsta.
Skipulögð dagskrá er frá klukkan 9:00 – 16:00, en boðið er upp á viðveru frá klukkan 8:00 – 9:00 og 16:00 -17:00. Sækja þarf sérstaklega um þá þjónustu.
Þátttakendur þurfa að hafa með sér kjarngott nesti, sundföt, hlífðarfatnað og annan fatnað er hæfir veðri og viðburðum hverju sinni. Það eru vandaðir leiðbeinendur á námskeiðunum auk aðstoðarfólks frá vinnuskóla.
Námskeiðin verða sem hér segir:
11. júní – 19. júní (síðasti dagur skráningar er 4. júní)22. júní – 03. júlí (síðasti dagur skráningar er 15. júní)6. júlí – 17. júlí (síðasti dagur skráningar er 29. júní)- 10. ágúst – 21. ágúst (síðasti dagur skráningar er 17. júlí)
Hægt er að velja heilan eða hálfan dag. Mæting: Valhúsaskóla
- Verð 14.000kr allur dagurinn (9:00-16:00, miðað við 10 dagar).
- Verð 7.700kr hálfur dagurinn (9:00-12:00 eða 13:00-16:00, miðað við 10 daga).
Innritun á eftirfarandi námskeið fer fram í gegnum rafrænt skráningakerfi Gróttu, Nóra grotta.felog.is
Upplýsingar fást einnig á skrifstofu Gróttu í síma 561-1133 á milli kl 13:00 og 16:00 eða með því að senda tölvupóst á netfangið gullijons@grotta.is, jonap@seltjarnarnes.is eða laufeyg@seltjarnarnes.is
Ævintýranámskeið fyrir börn sem eru fædd árin 2011 og 2010
Á ævintýranámskeiðunum munu verður lögð áhersla á hópefli, leiki, útiveru og ævintýri. Börnin fá tækifæri til takast á við skapandi verkefni á borð við tónlist, leiklist og myndlist. Þátttakendur munu fara í vettvagnsferðir á áhugaverða staði og sundferðir sem svíkja engan.
Öll námskeið sumarsins verða þematengd þannig mun hvert námskeið verða ólíkt því næsta. Skipulögð dagskrá er frá klukkan 9:00 – 16:00, en boðið er upp á Viðveru frá klukkan 8:00 – 9:00 og 16:00 -17:00. Sælja þarf sérstaklega um þá þjónustu. Þátttakendur þurfa að hafa með sér kjarngott nesti, sundföt, hlífðarfatnað og annan fatnað er hæfir veðri og viðburðum hverju sinni.
Það eru vandaðir leiðbeinendur á námskeiðunum auk aðstoðarfólks frá vinnuskóla.
Námskeiðin verða sem hér segir:
11. júní – 19. júní (síðasti dagur skráningar er 4. júní)22. júní – 03. júlí (síðasti dagur skráningar er 15. júní)6. júlí – 17. júlí (síðasti dagur skráningar er 29. júní)- 10. ágúst – 21. ágúst (síðasti dagur skráningar er 17. júlí)
Hægt er að velja heilan eða hálfan dag. Mæting: Valhúsaskóla
- Verð 14.000kr allur dagurinn (9:00-16:00, miðað við 10 dagar).
- Verð 7.700kr hálfur dagurinn (9:00-12:00 eða 13:00-16:00, miðað við 10 daga).
Innritun á eftirfarandi námskeið fer fram í gegnum rafrænt skráningakerfi Gróttu, Nóra grotta.felog.is
Upplýsingar fást einnig á skrifstofu Gróttu í síma 561-1133 á milli kl 13:00 og 16:00 eða með því að senda tölvupóst á netfangið gullijons@grotta.is, jonap@seltjarnarnes.is eða laufeyg@seltjarnarnes.is
Survivor–námskeið
Survivornámskeið fyrir börn fædd 2009 – 2007 verður haldið á vegum Seltjarnarnesbæjar
Survivor þema verður á námskeiðinu. Það verða búnir til tveir ættbálkar sem taka þátt í ýmsum þrautum. Á námskeiðunum verður einnig farið í bátsferð, hjólreiðaferð, sund og íþróttir auk þess sem gist verður í tjaldi/skála yfir eina nótt.
Dagskrá námskeiðsins er frá klukkan 10:00-13:00 og þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti og hlýjan fatnað.
Námskeiðin verða sem hér segir:
11. júní – 19. júní (síðasti dagur skráningar er 4. júní) (FULLT)22. júní – 03. júlí (síðasti dagur skráningar er 15. júní) (FULLT)6. júlí – 17. júlí (síðasti dagur skráningar er 29. júní)
Mæting: Frístundarheimilið Skjólið
Verð 8.000kr miðað við 10 daga. Hámarksfjöldi á hvert námskeið eru 24 börn.
Innritun á eftirfarandi námskeið fer fram í gegnum rafrænt skráningakerfi Gróttu, Nóra grotta.felog.is
Upplýsingar fást einnig á skrifstofu Gróttu í síma 561-1133 á milli kl 13:00 og 16:00 eða með því að senda tölvupóst á netfangið gullijons@grotta.is, jonap@seltjarnarnes.is eða laufeyg@seltjarnarnes.is
Smíðavöllur
Í sumar verður starfræktur smíðavöllur á vegum bæjarins fyrir börn fædd 2011 og eldri
Völlurinn verður staðsettur við Valhhúsaskóla og er starfræktur í júní en völlurinn er opinn frá kl. 9:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00 daglega.
Smíðavöllurinn hefst fimmtudaginn 11. júní og er tímabilið til 3. júlí.
Ath! Þátttakendur eru á eigin vegum og geta því komið og farið að vild. Innifalið í verði er efniviður, naglar og verkfæri ásamt aðstoð frá leiðbeinanda.
Mæting: Valhúsaskóli
Verð 8.000kr
Innritun á eftirfarandi námskeið fer fram í gegnum rafrænt skráningakerfi Gróttu, Nóra grotta.felog.is
Upplýsingar fást einnig á skrifstofu Gróttu í síma 561-1133 á milli kl 13:00 og 16:00 eða með því að senda tölvupóst á netfangið gullijons@grotta.is, jonap@seltjarnarnes.is eða laufeyg@seltjarnarnes.is
Sumarnámskeið fyrir hverja deild er að finna á eftirfarandi síðum
Fimleikadeild Gróttu
- Fimleika- og leikjaskóla fyrir 6-9 ára krakka (f.2011-2014)
- Stökkfimisnámskeið fyrir 9 til 14 ára stráka (f. 2006 – 2011)
- Hópfimleikanámskeið fyrir stelpur á aldrinum 10 til 12 ára (f. 2008 – 2010)
Handknattleiksdeild Gróttu
- Handboltaskólinn fyrir krakka fædd árið 2009 til 2014
- Afreksskólinn fyrir krakka fædd árið 2005 til 2008
Knattspyrnudeild Gróttu