Skip to content

Heimaleikjakort til sölu

Meistaraflokkar karla og kvenna hefja leik í Lengjudeildinni í lok vikunnar.

Meistaraflokkur kvenna hefur leik á fimmtudaginn 5. maí þegar þær fá ÍA heimsókn kl. 19:15.

Daginn eftir hefja strákarnir leik þegar Þór frá Akureyri heimsækir okkur á Vivaldivöllinn og hefjast leikar kl. 18:00.

Sala á heimaleikjakortum Gróttu er hafin! Vertu klár með sæti á Vivaldivellinum í sumar 🤝

Salan fer fram á grotta.is 👇
https://grotta.is/knattspyrnudeild/heimaleikjakort

Korthafar munu njóta forgangs að leikjum Gróttu á Vivaldivellinum verði fjöldi áhorfenda takmarkaður vegna fyrirmæla stjórnvalda.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Share on print
Print