Grímur Ingi, Kjartan Kári og Orri Steinn hafa verið að keppa á Norðurlandamótinu í Danmörku með U17 ára landsliðinu síðastliðna viku. Ísland lék við Mexíkó, Finnland og Færeyjar þar sem drengirnir komu allir við sögu. Orri Steinn skoraði eina mark Íslands gegn Mexíkó, en leikurinn endaði í vítaspyrnukeppni þar sem Grímur Ingi og Kjartan Kári skoruðu báðir. Drengirnir unnu öruggan sigur í síðasta leik mótsins gegn Færeyjum í dag, 6-0, þar sem Orri Steinn skoraði fimm mörk! Glæsilegir fulltrúar Gróttu 👏🏼
Grímur Ingi, Kjartan Kári og Orri Steinn gerðu það gott á Norðurlandamótinu í Danmörku
Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Facebook
Twitter
Email
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5.flokkur
5.flokkur kvenna
7. flokkur
9.flokkur
Aðalstjórn
Bikarkeppni
deildarmeistari
Fimleikar
handboltaskóli
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
hæfileikamótun
Jólakort
Jólakort Gróttu
jólanámskeið
Karlmennskan
Knattspyrna
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
mfl. karla
Mfl.kk
mfl. kvenna
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tímarit
u14kvenna
unglingalandslið
Verðlaun
Viðtal
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Þjálfarar
þorrablót
Helstu upplýsingar
Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is