Skip to content

Þrjú á æfingum Hæfileikamótunar HSÍ

Í lok maí fór fram lokahluti Hæfileikamótunar HSÍ á þessu tímabili og fóru æfingar fram á Laugarvatni. Þrír fulltrúar frá okkur voru valdir á æfingarnar og voru þeir þessir:

Arnar Magnús Andrason
Arna Katrín Viggósdóttir
Sara Kristjánsdóttir

Við óskum þessum fulltrúm okkar hjartanlega til hamingju með valið !

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print

Helstu upplýsingar

Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is

Fréttaflokkar