Á miðvikudaginn verður lagersala á fatnaði hjá Handknattleiksdeild Gróttu. Undanfarin ár hefur safnast upp mikið af ónotuðum Errea-vörum hjá Gróttu sem verða seldar á spotprís milli kl. 16:00 og 18:00.
Verðdæmi:
Peysur 1500 kr
Renndar peysur 1500 kr
Töskur 1500 kr
Treyjur 1000 kr
Buxur 1500 kr
Bakpokar 1000 kr
Stuttbuxur 500 kr
Sokkar 500 kr
Í boði verður að Gróttumerkja og númeramerkja fatnaðinn.Lagersalan fer fram í Íþróttahúsi Gróttu. Komið og gerið góð kaup !