Skip to content

Æfingar að hefjast í 9.flokki

Skráning fyrir vorönnina í 9.flokki er hafin í Abler. Æfingarnar eru fyrir krakka á leikskólaaldri og eru á laugardögum kl. 09:15-10:00. Þjálfari 9.flokks er Eva Björk Hlöðversdóttir ásamt aðstoðarþjálfurum.

Fyrsta æfing er 4.janúar og sú síðasta 26.apríl.

Beinn hlekkur á skráninguna er hérna: https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzE1ODI=

Frekari upplýsingar gefur Andri Sigfússon yfirþjálfari á netfanginu andri@grotta.is

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print