Skip to content

Ljósmyndir – Uppskeruhátíð handboltans

Uppskeruhátíð handboltadeildar Gróttu var haldin hátíðleg 2.júní síðastliðin. Við þökkum fyrir frábært tímabil. Fyrir neðan eru ljósmyndir frá uppskeruhátíðinni. Ljósmyndir eru teknar af Eyjólfur Garðarsson

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print