Skip to content

Grótta fagnar 51 árs afmæli sínu í dag

Í dag þriðjudaginn 24. apríl er Íþróttafélagið Grótta 51 árs. Það þýðir að fyrir nákvæmlega ári síðan héldum við upp á 50 ára afmælið með glæsilegri afmælishátíð. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá afmælishátíðinni þar sem m.a. Páll Óskar tók lagið og ungar fimleikastúlkur léku listir sínar. Við óskum öllu Gróttufólki innilega til hamingju með daginn.

Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.

Facebook
Twitter
Email
Print