Davíð B. Gíslason verður lagður til hinstu hvílu í dag. Hann lést á heimili sínu í lok janúar eftir erfið veikindi. Fjöldi ættingja, vina og samstarfsfélaga minnast Davíðs í minningargreinum Morgunblaðsins í dag og næstu daga. Davíð starfaði innan Gróttu frá 12 ára aldri. Fyrst sem iðkandi og síðar leikmaður meistaraflokks í handbolta um árabil. Hann kom einnig að starfinu sem þjálfari, dómari, stjórnarmaður, foreldri, fararstjóri og stuðningsmaður.Íþróttafélagið Grótta færir fjölskyldu Davíðs einlægar samúðarkveðjur með djúpri þökk fyrir ómetanlegt starf Davíðs á liðnum árum. Minningin um frábæran félaga mun lifa.
Minning – Davíð B. Gíslason
Hægt er að deila fréttinni, senda með tölvupósti og/eða prenta út hér fyrir neðan.
Facebook
Twitter
Email
Print
Fréttaflokkar
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
5.flokkur
5.flokkur kvenna
7. flokkur
9.flokkur
Aðalstjórn
Bikarkeppni
deildarmeistari
Fimleikar
handboltaskóli
Handboltaskólinn
Handbolti
Heimaæfingar
Hugarfarmyndbönd
hæfileikamótun
Jólakort
Jólakort Gróttu
jólanámskeið
Karlmennskan
Knattspyrna
Landslið
Leikmenn
Meistaraflokkur
mfl. karla
Mfl.kk
mfl. kvenna
Mfl.kvk
Myndaalbúm
Mót
Námskeið
Pepsi Max
Styrktaraðili
Sumarnámskeið
Tímarit
u14kvenna
unglingalandslið
Verðlaun
Viðtal
Yngri flokkar
Æfingaferð
Æfingatafla
Þjálfarar
þorrablót
Helstu upplýsingar
Aðalsími Gróttu 561-1133
Skrifstofa Gróttu opin virka daga
frá kl. 13:00 – 16:00
grotta@grotta.is