Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

NÝJUSTU FRÉTTIR

Knattspyrnuskólanum lokið

Þá er enn öðru farsælu sumri hjá knattspyrnuskóla Gróttu lokið, en hann var starfrækur frá 10. júní til 31. júlí. Góð mæting var á öll fjögur námskeiðin en tæplega 380 börn voru skráð á námskeiðin.

LESA MEIRA »

Handboltaskólinn og afreksskólinn halda áfram!

Mánudaginn 10.ágúst hefst vika tvö af bæði handboltaskólanum og afreksskólanum. Fyrsta vikan fór vel af stað og var mikil þátttaka á báðum námskeiðunum. Ennþá er hægt að skrá börnin á þessi skemmtilegu námskeið þar sem flottar fyrirmyndir og reyndir þjálfarar þjálfa.

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
KNATTSPYRNUDEILD
HANDKNATTLEIKSDEILD
FIMLEIKADEILD

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU